45 min
Hydra Peeling - Hydra PH er fyrir allar húðgerðir (unnið með AH, BH & PH sýrur).
Hydra Peeling - Hydrabrasion er fyrir viðkvæma húð (unnið með sellulósa og ensím).
Hydra Peeling meðferðin:
Dregur úr aldurseinkennum, fínum línum og hrukkum
Eykur ljóma, áferðarfallegra og sléttara yfirborð húðar
Dregur úr brúnum blettum, vinnur á litabreytingum
Eykur endurnýjun húðarHúðin verður áferðarfallegri, ljómi húðar eykst, húðin verður mjúk og endurnærð.
Tegund meðferðar
Endurnýjun húðar & ljómi
Húðgerð og húðástand
Allar húðgerðir
Sérstök meðferð sem vinnur að endurnýjun húðar
Phytic acid (from rice grains)
Mild AHA sýra sem dregur úr samloðun frumna í hornlaginu og eykur endurnýjun húðar. Dregur úr litablettum.
Dermostimulines (passion fruit extract)
Stuðlar að frumuendurnýjun, kollagenmyndandi og jafnar sýrustig húðar.
Camelina oil
Nærir húðina og styrkir varnarfilmu hennar.
Biolactone
PHA sýra sem dregur úr samloðun frumna í hornlaginu, eykur endurnýjun húðar.
ACTICALM
Róar og verndar húðina.
með eftirfarandi húðvörum...
TREATMENT CREAM CONCEALER – FACIAL SKIN IMPERFECTIONS COVER TOUCH covers and corrects facial skin imperfections...
RENEWAL PEELING CREAM Day after day, BEAUTÉ NEUVE Cream restores skin radiance, refines skin texture...
“OXYGENATING” RADIANCE SERUM Sérum BiOXYGÈNE provides the skin with a boost of oxygen and combats...
Fáðu ráðleggingu á þinni Guinot snyrtistofu
THE DEPOLLUTING MASK The skin is immediately clearer. Visibly purified,...
TREATMENT CREAM CONCEALER – FACIAL SKIN IMPERFECTIONS COVER TOUCH covers...
“OXYGENATING” RADIANCE SERUM Sérum BiOXYGÈNE provides the skin with a...