'
Notkun
Borið á húð 2 til 3 sinnum í viku í sturtu eða baði. Vinnið vöruna í hringi á húðina.
LYKILINNIHALDSEFNI
HYDROCYTE LÍPÓSÓM
Bætir rakastig húðar og styrkir varnarlag hennar.
HÚÐIN ER VEL RAKANÆRÐ
BABASSU OLÍA
Styrkir rakalípíð húðar og hægir á rakatapi í gegnum húð.
VERNDAR HÚÐINA GEGN RAKATAPI
HYDRAPROTECT
Bætir rakastig húðar og styrkir varnarlag hennar.
VER HÚÐINA GEGN ÞURRKI
SKRÚBBAGNIR: JOJOBA VAX, BAMBUS & SELLÚLÓSI
Fjarlægir dauðar húðfrumur
af yfirborði húðar.
DJÚPHREINSAR HÚÐINA OG EYKUR LJÓMA