'
Notkun
Berist á hreina húð kvölds og/eða morgna allt árið um kring.
LYKILINNIHALDSEFNI
ATP - ADENOSÍNÞRÍFOSFAT
Lífræn orkusameind frumna sem geymir og flytur lífsnauðsynlega orku til frumna til að tryggja heilbrigða starfsemi þeirra.
CELLULAR LIFE COMPLEX + SEPITONIC
Inniheldur þá þætti sem nauðsynlegir eru fyrir starfsemi frumna og frumuendurnýjun.
ACTINERGIE
Ýtir undir efnaskipti hvatbera með því að virkja orkubirgðir í formi ATP og þar af leiðandi bæta frumuöndun. Örvar vöxt fíbróblasta og lagar þar með öldrunarþætti húðar og grynnkar hrukkur.
E OG C VÍTAMÍN + ANDSYKRANDI EFNI
Andoxandi, hindrar virkni stakeinda, örvar kollagenmyndun og hefur lýsandi áhrif. Andsykrandi efnin eru peptíðar sem hægja á slökun teygjuþráða og vernda vefi gegn oxandi streituþáttum.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
ANTI-AGEING OIL - BODY Immediately following application, comfort and tonicity...
-
TO FIRM SKIN, PREVENT AND REDUCE STRETCH MARKS. Skin is...
-
RESHAPING AND FIRMING BODY CREAM With time, fatigue and weight...