'
Notkun
Berist kvölds og/eða morgna á hreina húð.
LYKILINNIHALDSEFNI
ATP-ACTINERGIE
Lífræn orkusameind frumna sem geymir og flytur lífsnauðsynlega orku til frumna til að tryggja heilbrigða starfsemi þeirra. Ýtir undir efnaskipti hvatbera með því að virkja orkubirgðir í formi ATP og þar af leiðandi bæta frumuöndun.
RAMBÚTAN LAUFÞYKKNI
Auðveldar nýmyndun kollagen- og elastínþráða, þéttir húð og dregur úr hrukkum.
Seramíðfylgjur (pro-ceramides)
Hvetja nýmyndun fituefna húðar (seramíða) sem sjá um fjöðrun og auka samloðun frumna.
56 LÍFEFNAFRÆÐILEGIR HVATAR
Vítamín, amínósýrur og hvatar (steinefni og sölt) nauðsynlegir til örvunar frumuendurnýjunar.
LIPOSKIN
Ríkt af mettuðum fitusýrum sem eru mjög nærandi og endurnýja fitufilmu húðar.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
COMBATS SIGNS OF AGEING AND FATIGUE The skin around the...
-
ANTI-AGEING NIGHT MASK Upon waking, signs of ageing appear to...
-
REGENERATING ANTI-AGEING CONCENTRATE Anti-Ageing innovation from Neuroscience, discover Life Influx,...