'
Notkun
Borið á andlit og háls að kvöldi til. Best er að nota serumið sem 30 daga meðferð þar sem það er tíminn sem tekur húðina að endurnýja sig.
LYKILINNIHALDSEFNI
CELLULAR LIFE COMPLEX
Inniheldur þá þætti sem nauðsynlegir eru fyrir starfsemi frumna og frumuendurnýjun.
ACTINERGIE
Ýtir undir efnaskipti hvatbera með því að virkja orkubirgðir í formi ATP og þar af leiðandi bæta frumuöndun. Örvar vöxt fíbróblasta og lagar þar með öldrunarþætti húðar og grynnkar hrukkur.
E VÍTAMÍN
Andoxandi, hindrar virkni stakeinda.
ATP - ADENOSÍNÞRÍFOSFAT
Lífræn orkusameind frumna sem geymir og flytur lífsnauðsynlega orku til frumna til að tryggja heilbrigða starfsemi þeirra.
C VÍTAMÍN
Andoxandi, eykur ljóma húðar.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
COMBATS SIGNS OF AGEING AND FATIGUE The skin around the...
-
ANTI-AGEING NIGHT MASK Upon waking, signs of ageing appear to...
-
REGENERATING ANTI-AGEING CONCENTRATE Anti-Ageing innovation from Neuroscience, discover Life Influx,...