'
Notkun
Maskinn er borinn á hreina húð að kvöldi til og er látinn vera á yfir nóttina. Maskann þarf ekki að þrífa af húðinni. Næturmaskinn er notaður 3 kvöld í röð, vikulega.
LYKILINNIHALDSEFNI
FOSFÓRLÍPÍÐ
Sameindir sem mynda frumuhimnur sem gera virku innihaldsefnum kleift að komast dýpra ofan í húðina.
RAMBÚTAN LAUFÞYKKNI
Auðveldar nýmyndun kollagen- og elastínþráða, þéttir húð og dregur úr hrukkum.
IMMUNE COMPLEX
Veitir kröftuga virkni gegn aldurshvetjandi þáttum húðar, bætir frumustarfsemi og hvetur nýmyndun stoðvefja leðurhúðar, verndar varnarfrumur húðar (langerhansfrumur) og þar með ónæmikerfi hennar og heilbrigði.
HÝALÚRONSÝRA (MEÐ LÁGAN MÓLÞUNGA)
Stuðlar að nýmyndun á hýalúronsýru húðar, þenur húð, dregur úr hrukkum, styrkir húðmassann og þéttleika hennar.
C VÍTAMÍN
Dregur úr óreglulegum litaflekkjum, bætir frískleika húðar og sléttir áferð hennar.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
LONGEVITY EYE CREAM Crème AGE LOGIC YEUX is the first...
-
COMBATS SIGNS OF AGEING AND FATIGUE The skin around the...
-
REGENERATING ANTI-AGEING CONCENTRATE Anti-Ageing innovation from Neuroscience, discover Life Influx,...