'
Lykilinnihaldsefni
Hýalúronsýra með hærri mólþunga
Þekur yfirborð húðar, sléttir, verndar og viðheldur raka í efri húðlögum.
Hýalúronsýra með lægri mólþunga
Nær dýpra til leðurhúðar, hvetur trefjakímfrumur til örari framleiðslu kollagens og hýalúronsýrumyndunar og hefur andoxandi áhrif og hindrar niðurbrot stakeinda á stoðþræði leðurhúðar.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
RESHAPING AND FIRMING BODY CREAM With time, fatigue and weight...
-
GEL MINCEUR EFFET CHAUFFANT SLIM THERMIC Gel with a Heating...
-
“COOL-EFFECT” GEL, DECONGESTS AND RELAXES LEGS AND FEET Revitalises the...