'
Notkun
Berist á hreina húð kvölds og/eða morgna.
LYKILINNIHALDSEFNI
Hýalúronsýra með hærri mólþunga
Þekur yfirborð húðar, sléttir, verndar og viðheldur raka í efri húðlögum.
Hýalúronsýra með lægri mólþunga
Nær dýpra til leðurhúðar, hvetur trefjakímfrumur til örari framleiðslu kollagens og hýalúronsýrumyndunar og hefur andoxandi áhrif og hindrar niðurbrot stakeinda á stoðþræði leðurhúðar.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
TO FIRM SKIN, PREVENT AND REDUCE STRETCH MARKS. Skin is...
-
RESHAPING AND FIRMING BODY CREAM With time, fatigue and weight...
-
GEL MINCEUR EFFET CHAUFFANT SLIM THERMIC Gel with a Heating...