'

Notkun
Froðan berist á raka húð, kvölds og morgna, nudduð létt og síðan þvegin af með hreinu vatni.
LYKILINNIHALDSEFNI
PRO-Oxygène®
Súrefnismettar húðfrumur, eykur eðlilega hæfni þeirra og starfsemi.
CLYCEROX HE
Unnin jurtaolíublanda (kókoshnetu-, pálma-, og kópraolíu) sem er mýkandi og gerir froðuna hreinsanlega með vatni.
OLÍUR ÚR BÓMULLARFRÆI
Rík af pró-vítamínum, ómettuðum fitusýrum og hátt hlutfall óþeytanlegra olía sem veitir milda hreinsun, verndar náttúrulega varnarfilmu húðar.
ÚREFNI LÓTUSBLÓMS
Ríkt af flavoníðum sem mýkja húð og styrkja háræðakerfi hennar.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
THE DEPOLLUTING MASK The skin is immediately clearer. Visibly purified,...
-
“OXYGENATING” RADIANCE CREAM BiOXYGÈNE Cream protects skin all day long...
-
“PERFECT” MATT CREAM The treatment cream MATIZONE was created to...