'
Notkun
Notist kvölds og morgna eftir hreinsun með Mousse Bioxygéne hreinsir og undir Bioxygéne kremið til að hámarka árangur.
LYKILINNIHALDSEFNI
DETOXYLINE
Lífvirk efni sem auka úrgangsefnalosun frumna og með því eflist geta hennar til eðlilegrar starfsemi.
PRO-Oxygène®
Súrefnismettar húðfrumur, eykur eðlilega hæfni þeirra og starfsemi. Örvar einnig trefjakímsfrumur til endurnýjunar.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
“PERFECT” MATT CREAM The treatment cream MATIZONE was created to...
-
REFRESHING RADIANCE NIGHT CREAM – FACE Much more than just...
-
RENEWAL PEELING CREAM Day after day, BEAUTÉ NEUVE Cream restores...