'
Notkun
Berið á augnsvæðið, bæði undir augu og á augnlok, kvölds og morgna og nuddið mjúklega inn í húðina.
LYKILINNIHALDSEFNI
REGENISKIN
Styrkir og blæs nýju lífi í alla vefi húðar, vegna tvíþættrar virkni:
– Gegn aldurseinkennum: Örvar endurnýjun húðþekjunnar og endurvekur náttúrulega framleiðslu kollagens. Styrkir varnarkerfi húðar.
– Gegn þreytumerkjum: Styrkir samloðun frumna í háræðakerfinu.
IMMUNE COMPLEX
Berst gegn merkjum öldrunar með því að vernda Langerhans frumur sem eiga mikilvægan þátt í unglegu yfirbragði húðar og með því að endurvekja varnarviðbragð húðarinnar.
REGENEFILL COMPLEX (56 LÍFEFNAFRÆÐILEGIR HVATAR + ULTRA FILLER SPHERES)
Veitir húðinni þau efni sem eru nauðsynleg til að tryggja heilbrigða starfsemi húðfruma. Eykur frumuvirkni og hvetur til frumuendurnýjunar. Fyllir upp í hrukkur og fínar línur. Þéttir húðina og veitir mikinn raka.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
SOOTHING PROTECTIVE LIP BALM The lips and the area around...
-
REFRESHING EYE CARE FOR EYE PUFFINESS AND DARK CIRCLES The...
-
NECK FIRMING CREAM Compared to the face, the skin of...