'
Notkun
Berið gelið á andlit og háls, setjið vatn á fingurgóma og nuddið gelið í hringlaga hreyfingum þar til það breytist í mjólk. Hreinsið vel af andliti.
LYKILINNIHALDSEFNI
JURTAVAXSAMBAND OG KAMILLU OLÍA
Vernda húðina gegn þurrki með því að hjálpa við að styrkja varnarfilmu hennar.
ALOA VERA ÞYKKNI OG AGÚRKUKRAFTUR
Frískar og mýkir húðina.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
MAKE-UP REMOVER Perfectly cleanses and removes make-up with a single...
-
TWO-PHASE MAKE-UP REMOVER - REMOVES ALL TYPES OF MAKE-UP (EVEN...
-
GENTLE EYE CLEANSING GEL - Impeccably removes make-uo from the...