'

Notkun
Þykkt lag borið á hreina húð tvisvar í viku, forðist augnsvæðið. Maskinn er látinn bíða í 10 mín, umfram maski fjarlægður.
LYKILINNIHALDSEFNI
HÝALÚRONIC SÝRA MEÐ HÁUM MÓLÞUNGA
Hýalúrónsýra með háan mólþunga sest í efstu húðlögin og eykur þéttleika húðar, sléttir - dregur úr hrukkum, fínum línum og viðheldur raka í efri húðlögum.
HYDRAFILM
Virkar eins og net sem að fangar rakasameindir og myndar vörn gegn ofþornun á yfirborði húðar.
AQUASILANOL
Varnarhjúpur húðar styrkist og rakaheldni hennar eykst jafnt um húðlögin og eykur fyllingu í rakalínum. Eykur getu húðar til að viðhalda raka í neðri húðlögum. Auðveldar dreifingu raka um húðlögin með því að örva myndun Aquaporins(prótein). Sem mynda millifrumurás sem auðveldar rakaflæðið.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
PERFECT MOISTURISING SERUM Water is essential for skin cells. Moisturizing...
-
PERFECT MOISTURISING CREAM - FACE Water is an essential element...
-
MOISTURISING FLUID CREAM FOR DAY AND NIGHT Ideal for normal...