Róandi og rakagefandi eftir sól - fyrir andlit & líkama
Hydrazone Sun Care vörurnar eru samsettar með Hydrocyte lípósómum sem eru vatnshlaðnar örsameindir sem veita húðþekjunni mikinn og varanlegan raka.
Hydrazone After-Sun Gel-Cream róar húðina og dregur úr ofhitnunartilfinningu eftir veru í sól. Það gefur húðinni einnig raka ásamt því að ýta undir og auka brúnku.
Meðferðarsvæði: Andlit og líkami
Húðgerð: Allar húðgerðir
Áferð: Gel-Krem