'
Notkun
Berið daglega á hreinahúð. Hugið sérstaklega að þeim svæðum sem eru þurr. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu.
LYKILINNIHALDSEFNI
HYDROCYTE LÍPÓSÓM
Bætir rakastig húðar og styrkir varnarlag hennar.
HÚÐIN ER VEL RAKANÆRÐ
SHEA SMJÖR
Styrkir varnarlag yfirhúðar og veitir mýkt og næringu.
HÚÐIN ER MJÚK
HYDRAPROTECT
Bætir rakastig húðar og styrkir varnarlag hennar.
HÚÐIN ER VEL RAKANÆRÐ
HINDBERJAFRÆSOLÍA (Omega 3 og 6)
Styrkir rakalípíð filmu húðar og nærir húðina, þökk sé nauðsynlegum fitusýrum.
RÓAR HÚÐINA