'
LYKILINNIHALDSEFNI
MELANOXYL
Hægir á myndun litarefna af völdum útfjólublárra geisla og dregur úr litarefnismyndun húðar á byrjunarstigi. Heftir virkni týrósíns svo að litarefnismyndun húðar verði minni og þar af leiðandi minnkar framleiðsla brúnna og dökkra litarefna.
C VÍTAMÍN
Lýsir húð með því að minnka framleiðslu litarefna. Gerir það með því að hamla virkni týrósínasa, hindrar virkni stakeinda og hvetur myndun kollagens.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
30-DAY BRIGHTENING DAY CREAM Daily Care : After 30 days...
-
INTENSIVE 14-DAY SKIN CARE FOR SPECIFIC AREAS With Concentré anti-taches,...
-
TONER Rids the skin of impurities and toxins. Tones and...