'

Notkun
Notist kvölds og morgna sem 14 daga meðferð, borið á hreina húð kvölds og morgna undir andlitskrem.
LYKILINNIHALDSEFNI
MELANOXYL
Hægir á myndun litarefna af völdum útfjólublárra geisla og dregur úr litarefnismyndun húðar á byrjunarstigi. Heftir virkni týrósíns svo að litarefnismyndun húðar verði minni og þar af leiðandi minnkar framleiðsla brúnna og dökkra litarefna.
PURE VITAMIN C
Lýsir húð með því að minnka framleiðslu litarefna. Gerir það með því að hamla virkni týrósínasa, hindrar virkni stakeinda og hvetur myndun kollagens.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
CLEANSER AND MAKE-UP REMOVER Removes make-up quickly and effectively. Easily...
-
TONER Rids the skin of impurities and toxins. Tones and...
-
A 10-MINUTE INTENSIVE BEAUTY TREATMENT Brightens the complexion for daytime...