'
Notkun
Notist kvölds og/eða morgna á hreina húð á undan andlitskremi.
LYKILINNIHALDSEFNI
HYDRAVIE COMPLEX
Unnið úr beyki knappar
Örvar efnaskipti frumna og styrkir yfirhúðarbygginguna.
SLÉTTIR OG TÓNAR
HYDROCYTE COMPLEX
Inniheldur Hýalúronsýru
Myndar filmu á yfirborði húðar til að takmarka vatnstap í gegnum yfirhúð og viðhalda þannig góðu rakajafnvægi.
EYKUR RAKA OG DREGUR ÞAR MEÐ ÚR FÍNUM LÍNUM
CHAGA SVEPPAÞYKKNI
Bætir samloðun húðar með því að auka kollagen nýmyndun. Örvar blóðflæði smáæða í efri húðlögum.
VERNDAR GEGN ÖLDRUN HÚÐAR. DREGUR ÚR ÞREYTUMERKJUM. ENDURHEIMTIR LJÓMA HÚÐAR.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
DEEP REJUVENATING SKIN CARE - DRY SKIN With age or...
-
REJUVENATING CARE TO ERASE SIGNS OF AGEING Optimized Formula :...
-
YOUTH SERUM FOR DARK SPOTS - FACE SÉRUM ANTI-TACHES...