'
LYKILINNIHALDSEFNI
LITAREFNISHVEL
Kremið er hvítt; litarefnin leysast upp og aðlagast húðinni þegar kremið kemst í snertingu við húðina. Hylkin utan um litarefnin koma í veg fyrir að litarefnin hafi áhrif á virku innihaldsefnin í kreminu og hjálpar til við að viðhalda stöðuleika formúlunnar fram að notkun.
MALANOXYL
Hægir á litarefnismyndun húðar af völdum útfjólublás ljóss.
C VÍTAMÍN
Sléttir áferð húðar og jafnar út lit húðar og er kollagenmyndandi.
SÓLVARNARSÍUR - SPF50
Sólvarnarsíur með háum stuðli draga úr aldurseinkennum af völdum útfjólublárra geisla (UV geislar).
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
YOUTH SERUM FOR DARK SPOTS - FACE SÉRUM ANTI-TACHES...
-
YOUTH CARE MASK FOR FACE AND EYES Treats signs of...
-
REPAIRS AT NIGHT – BEAUTIFIES BY DAY Night is the...